08.06.2009 22:22

Nýjar skoðanakannanir og fleira

Nýjar skoðanakannanir hafa verið settar inn á vefinn og hvet ég fólk til að gefa sér tíma og merkja við það sem passar.
Kannanirnar má sjá hér hægra megin við fréttina.

Annað athyglisvert er virk.is  sem stendur fyrir Starfsendurhæfingarsjóð


Eftirfarandi er tekið af heimasíðunni en um að gera að smella á linkinn hér aðofan og skoða málið frekar.

Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku, með aukinni virkni, eflingu endurhæfingar og öðrum úrræðum.

Stefna Starfsendurhæfingarsjóðs er að:

  • skipuleggja ráðgjöf og þjónustu fyrir starfsmenn sem veikjast til lengri tíma eða slasast þannig að vinnugeta skerðist
  • stuðla að snemmbæru inngripi með starfsendurhæfingarúrræðum í samstarfi við sjúkrasjóði og atvinnurekendur
  • fjármagna ráðgjöf og fjölbreytt endurhæfingarúrræði sem miða að aukinni virkni starfsmanna sem búa við skerta vinnugetu til viðbótar því sem þegar er veitt af hinni almennu heilbrigðisþjónustu í landinu
  • stuðla að fjölbreytni og auknu framboði úrræða í starfsendurhæfingu
  • byggja upp og stuðla að samstarfi allra þeirra aðila sem koma að starfsendurhæfingu viðkomandi einstaklinga
  • hafa áhrif á viðhorf og athafnir í samfélaginu til að stuðla að aukinni virkni starfsmanna
  • styðja við rannsóknir og þróunarvinnu á sviði starfsendurhæfingar.

Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 35
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 235051
Samtals gestir: 51883
Tölur uppfærðar: 18.11.2019 18:42:06

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar