09.06.2009 08:34

Aðalfundi lokið

Aðalfundur STAF starfsmannafélags Fjarðabyggðar fyrir árið 2008  var haldinn var haldinn mánudaginn 8. Júní . Góð mæting var á fundinum og líflegar umræður. Fram kom m.a  að félagið hefur tekið í notkun orlofshús í Munaðarnesi til viðbótar við orlofshúsið við Kjarnaskóg og íbúðina í Kópavogi. Stjórnin var endurkjörin

Formaður           Kristinn Ívarsson

Ritari                    Sigurborg Hákonardóttir

Gjaldkeri             Jóna K Aradóttir

Meðstjórnendur Sigríður Jóhanna Axelsdóttir, Birna Rósa Gestadóttir og Þorsteinn Guðjónsson.

 

Kveðja formaður

Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 35
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 235051
Samtals gestir: 51883
Tölur uppfærðar: 18.11.2019 18:42:06

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar