20.05.2015 14:26

Boðun Aðalfundar 2015

      

                                                                  

Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hildibrandhótel

fimmtudaginn 28.maí kl.20:00

léttar veitingar í boði.

Með von um að sjá sem flesta!

Stjórn STAF

  

 Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 

·         kosning fundarstjóra og ritara eftir tilnefningu stjórnar.

·         skýrsla stjórnar um starfssemi félagsins á liðnu starfstímabili.

·         endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.

·         kosning formanns STAF

·         kosning  meðstjórnenda og varamanna í stjórn

·         kosning fulltrúa á þing BSRB

·         önnur mál. 

 

Stjórnin

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 26
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 224136
Samtals gestir: 50699
Tölur uppfærðar: 20.9.2019 11:37:46

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar