24.07.2015 12:00

Margrét Björnsdóttir

  

Fyrrverandi formaður STAF lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 13. júlí 2015 eftir löng og erfið veikindi. 


Margrét fæddist í Neskaupstað 18. nóvember 1942. dóttir hjónanna Björns Björnssonar , kaupmanns  í Neskaupstað og konu hans  Guðlaugar  Ingvarsdóttur húsmóður.


Hún varð formaður Starfsmannafélags Neskaupstaðar, árið 1986  síðar Fjarðabyggðar eftir sameiningu sveitarfélaga á Austfjörðum árið 1998. en af formennskunni lét hún árið 2002. 

Hún starfaði í ýmsum nefndum á vegum BSRB og sat um árabil í stjórn BSRB, sat um tíma í stjórn Styrktarsjóðs BSRB 

Hún lét að sér kveða í verkalýðsbaráttunni og gegndi lykilhlutverki í kjarasamningum starfsmanna sveitarfélaganna


Hún giftist Má Sveinssyni og eignuðust þau 3 börn.


Ég votta Má og fjölskyldu hans samúð mína


Jón Guðmundsson formaður

Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 26
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 224192
Samtals gestir: 50700
Tölur uppfærðar: 20.9.2019 12:42:22

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar