10.11.2015 20:44

Samið við ríkið

Samflotsfélögin undirrituðu á seinni partinn í gær, kjarasamning við samningnefnd Ríkisins. Samningurinn er á líkum nótum og SFR stéttarfélag í almannaþjónustu gerði við ríkið.

Samningurinn gildir frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019. Upphafshækkun er 25.000 kr. eða að lágmarki um........... 7,7%, 
1.06.2016............... 6,5%
1.06.2017  Ný launatafla. Við innröðun skal hverjum starfsmanni tryggð 4,5% hækkun,
 1.06.2018 ...............3%
 Sérstök eingreiðsla, 55.000 kr., greiðist hverjum starfsmanni miðað við fullt starf og sem er við störf í desember 2018 og er enn í starfi í janúar 2019. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.
Persónuuppbót (desemberuppbót)

       Á árinu 2015          78.000 kr.

Á árinu 2016          82.000 kr.

Á árinu 2017          86.000 kr.

Á árinu 2018          89.000 kr.


Orlofsuppbót


Á árinu 2015          42.000 kr.

Á árinu 2016          44.500 kr.

Á árinu 2017          46.500 kr.

Á árinu 2018          48.000 kr.


Samningurinn verður kynntur á næstu dögum í aðildarfélögum Samflots en miðað er við að atkvæðagreiðslu um hann verði lokið í síðasta lagi 18. nóvember næstkomandi.

f.h. samningarnefnd Samflots,

Guðbjörn Arngrímsson

Formaður Samflots


Flettingar í dag: 84
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 26
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 224173
Samtals gestir: 50699
Tölur uppfærðar: 20.9.2019 12:10:07

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar