27.02.2019 14:57

Lækjarsmári 4

Nú er framkvæmdum að mestu lokið í íbúð okkar að Lækjarsmára 4, Kópavogi og finnst okkur hafa vel tekist til með verkið.
Búið er að skipta um parket, mála, kaupa ný húsgögn og rúm en stærsta breytingin er á baðinu en þar er kominn nýr flísalagður sturtubotn þar sem baðkarið var og veggir og gólf einnig flísalagðir. 
Nýtt wc og ný innrétting er einnig á baðinu.
Þetta var dýr og metnaðarfull aðgerð sem farið var í og er það von stjórnar STAF að félagsmenn allir gangi vel um og skili vel af sér að lokinni leigu. Munið að við eigum þessa íbúð öll saman.
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 26
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 224136
Samtals gestir: 50699
Tölur uppfærðar: 20.9.2019 11:37:46

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar