Færslur: 2009 Mars

12.03.2009 12:10

Fréttabréf Starfsmenntar í mars

Veffréttabréf Fræðslusetursins Starfsmenntar fyrir mars 2009 er komið út.
Smellið HÉR til að lesa það.

Þar má meðal annars sjá upplýsingar um Ráðgjafa að láni ,  Námskeið framundan, starfstengt nám og Menntatorg fyrir atvinnulausa. 
 

02.03.2009 14:25

Frá BSRB

Spurt og svarað um uppsagnir o.fl.
Hvenær hefst uppsagnarfrestur? Hvað er hann langur? Hver er réttur starfsmanna varðandi launalækkun? Má segja upp fastri yfirvinnu? Þetta eru örfáar spurningar sem starfsmenn BSRB hafa þurft að svara ítrekað að undanförnu vegna aðhaldsaðgerða og niðurskurðar stofnana og fyrirtækja. Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur BSRB hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um réttarstöðu starfsmanna á vinnumarkaði þar sem ofangreindum spurningum og fleirum er svarað.
Sjá nánar

Vefsíða BSRB
  • 1
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 230432
Samtals gestir: 51264
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 18:48:15

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar