Færslur: 2010 Febrúar

08.02.2010 11:38

Upplýsinga og skjalastjórn

Námskeið á vegum Starfsmenntar 


Upplýsinga- og skjalastjórn
 

Markmið námskeiðs 
Yfirmarkmið: 
 Að starfsfólk, sem ber ábyrgð á upplýsinga- og skjalastjórn, skilji mikilvægi þáttarins í rekstrinum. 
 Að starfsfólk, sem annast upplýsinga- og skjalastjórn, geti sinnt starfsskyldum sínum á skilvirkan hátt.

Undirmarkmið: 
 Að starfsfólk geti lagt þekkingu að mörkum varðandi tölvuvæðingu skjalastjórnar. 
 Að starfsfólk þekki gildi upplýsinga- og skjalastjórnar fyrir þekkingarstjórnun og gæðastjórnun.

Staður og stund  
12. mars, kl. 13:30 - 15:50 og 15. mars, kl. 8:30 - 12:00,

Nánari upplýsingar um námskeiðið má sjá með því að smella HÉR 

ATH verið er að vinna í því að námskeiðið verði á austurlandi í fjarfundabúnaði, ef næg þáttaka fæst.

 Ef þið hafið áhuga þá endilega skráið ykkur og takið fram hvar þið eruð búsett. 

Náist næg þáttaka hér í Neskaupstað verður námskeiðið vonandi hér í fjarfundabúnaði hjá ÞNA ef ekki þá á Egilsstöðum. 

undirrituð skráði sig á námskeiðið og ef þið viljið e-h spá í þetta þá má hafa samband við mig 

aslaugl@gmail.com ( Áslaug Lárusdóttir)  • 1
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 230432
Samtals gestir: 51264
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 18:48:15

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar