Færslur: 2010 Maí

03.05.2010 08:50

Lausar vikur í sumar

Ágætu félagsmenn!

Þar sem sumarúthlutun á orlofseignum okkar  er nú liðin  er hægt að sækja um lausar vikur hjá okkur  í síma  893 9105 frá kl. 08.00 - 16.00.

ATH. Vikuúthlutun  gengur fyrir en ef þær fara ekki verður leigt út styttri tímabil.

Lausar vikur eru

 Kjarnaskógi :

28/5 - 4/6  2010

4/6 - 11/6 2010

13/8 - 20/8 2010

20/8 - 27/8 2010

27/8 - 3/9 2010

3/9 - 10/9 2010

 

Lækjarsmári:

4/6 - 11/6 2010

11/6 - 18/6 2010

18/6 - 25/6 2010

25/6 - 2/7 2010

30/7 - 6/8 2010

6/8 - 13/8 2010

13/8 - 20/8 2010

27/8 - 3/9 2010

3/9 - 10/9 2010

Munaðarnes:
Eru flest allar vikur lausar þar sem lítið var um umsóknir.

 Sumarkveðja

Orlofsnefnd       S.T.A.F.

  • 1
Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 230396
Samtals gestir: 51262
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 18:12:17

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar