Færslur: 2011 Nóvember

17.11.2011 14:38

Jólahlaðborð !

Ágæti félagi  emoticon

Stjórn STAF hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum sínum miða á vægu verði á jólahlaðborð í Egilsbúð laugardaginn 3. desember og laugardaginn 10. desember nk.

Verð miða til félagsmanns verður kr. 2.000 en félagið mun greiða mismuninn.

Félagar þurfa að skrá sig hjá Egilsbúð í síma 477 1430 í seinasta lagi miðvikudaginn 30. nóv. og tilkynna hvorn daginn þeir vilja.

Miðana þarf að sækja fimmtudaginn 1. des. og fimmtudaginn 8. des. í Egilsbúð.
Gert er ráð fyrir sér borði fyrir félagsmenn og maka þeirra eða vini.

Stjórn STAF

PS. Stjórnin vil minna á að hótelmiðarnir eru enn til sölu hjá okkur á Fosshótel.
  • 1
Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 28
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 222412
Samtals gestir: 50045
Tölur uppfærðar: 21.8.2019 07:28:40

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar