Færslur: 2012 Maí

22.05.2012 14:32

Gistimiðar og kort komið fyrir félagsmenn!

Hótel Edda. Gerður var samningur við Eddu hótelin um ódýrari gistingu fyrir félagsmenn sína.

Gistinóttin fyrir tveggja manna herbergi með vaski (ekki með baði) kostar kr. 5.000

 

Fosshótel. Gerður var samningur við Fosshótel um ódýrari gistingu fyrir félagsmenn.

Hægt er að kaupa miða fyrir kr. 5.000  og telst hann greiðsla fyrir gistinguna.


Bóka þarf gistingu símleiðis á viðkomandi hótel og tilgreina að greitt verði með gistimiða, ekki bókanlegt á netinu.


Útilegukort   sjá  http://www.utilegukort.is/
Félagið niðurgreiðir útilegukort til félagsmanna og eru þau seld á kr. 6.000

 Útilegukortið er ætlað til nota á 44 tjaldstæðum víðsvegar um landið.

 

Veiðikort  sjá www.veidikortid.is verða niðurgreidd til félagsmanna, og eru þau seld á kr. 3.000

02.05.2012 16:07

Lausar vikur í olofshúsum okkar

Félagsmenn athugið !

Lausar vikur í Lækjarsmára í sumar  eru þessar:

18/5 - 25/5

25/5 - 1/6

1/6 - 8/6

15/6 - 22/6

22/6 - 29/6

7/9 - 14/9

14/9 - 21/9

21/9 - 28/9


Lausar vikur í Kjarnaskógi í sumar eru þessar:

18/5 - 25/5

25/5 - 1/6

8/6 - 15/6

24/8 - 31/8

31/8 - 7/9

7/9 - 14/9

14/9 - 21/9

21/9 - 28/9


Hringið og pantið  í síma  893 9105

  • 1
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 230457
Samtals gestir: 51264
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 19:21:02

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar