Færslur: 2012 Ágúst

28.08.2012 10:11

Haustferð STAF

"Nú er komið að því að sletta aðeins úr klaufunum og halda af stað í skemmtiferð"


Fyrirhuguð  er haustferð STAF   8. September n.k.

ef næg þátttaka fæst meðal félagsmanna og fjölsk. þeirra.

 

Farið verður með rútu kl. 9.00 frá Egilsbúð, smá stopp og hressing á héraðinu síðan haldið áfram inn í Fljótsdalsvirkjun og hún skoðuð.  

Síðan haldið að Kárahnjúkastíflu og hún skoðuð, endum  síðan inn

í Laugarfelli þar sem snæddur verður kvöldverður.  

Nauðsynlegt að taka "góða skapið", gítarinn, söngbókina og sundfötin með og nýta sér frábæra aðstöðu sem er í boði við Laugarfell. 

Veitingar verða í boði STAF.

Kostnaður  er krónur 1.000 fyrir hvern einstakling.

Skráningu þarf að ljúka fyrir 3 september n.k.

í síma  STAF 893 9105.

 

  • 1
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 230432
Samtals gestir: 51264
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 18:48:15

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar