Færslur: 2013 Júní

11.06.2013 23:49

Aðalfundur

Á aðalfundi STAF sem haldinn var í kvöld lét Kristinn Ívarsson að störfum sem formaður eftir 11 ár   og í hans stað var kjörinn Jón Guðmundsson. Að öðru leiti voru aðrir stjórnar og nefndarmenn endurkjörnir, sjá nánar hér á síðunni undir  Nefndir.

 

04.06.2013 14:55

Aðalfundur

            Aðalfundur         

Starfsmannafélags Fjarðabyggðar 

 

 

Aðalfundur STAF

verður haldinn í Nesbæ (kaffihúsi)

þriðjudaginn 11. júní 2013 kl. 20.00.

 

Dagskrá:

1.       Venjuleg aðalfundarstörf

·       Skýrsla stjórnar

·       Ársreikningar lagðir fram

·       Kosning stjórnar

                  2.       Önnur mál.

 

Kaffi og meðlæti

Stjórn STAF

  • 1
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 230457
Samtals gestir: 51264
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 19:21:02

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar