Færslur: 2013 Nóvember

18.11.2013 11:41

Jólahlaðborð


 

 

Ágæti félagi

 

Í  tilefni 50 ára afmælis STAF þá ætlar stjórn  Starfsmannafélagsins   að bjóða 

félagsmönnum sínum á jólahlaðborð í Egilsbúð laugardaginn 14. desember n.k.

Frítt er fyrir félagsmann en maki  greiðir kr. 3.000.

Félagar þurfa að hringja og  skrá sig í eftirfarandi númer STAF  893 9105 eða

Jón   897 5639  eða Þórdís  470 9004 í seinasta lagi fyrir 4 desember n.k.

 

               Jólakveðjur
               Stjórn S T A F


                                              

01.11.2013 10:43

Ótitlað

Ágæti félagsmaður !

Nú ættu allir félagsmenn að vera búinir að fá umsóknareyðublöð vegna jóla og áramótaúthlutunar sent heim.  Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. og skila þarf inn umsóknum á skrifstofu HSA til Birnu Rósu eða hringja hana inn í símann okkar  893 9105, en munið til 8. nóvember.
Umsóknarblaðið má líka finna hér á síðunni undir skrár / orlofsmál.

Bestu kveðjur
Stjórn STAF

  • 1
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 230432
Samtals gestir: 51264
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 18:48:15

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar