Blogghistorik: 2015 Mer >>

30.06.2015 20:38

Fréttir af kjarasamningaviðræðum félagsins.

Ágætu félagar, 

Á fundi samninganefndar ríkisins við SLFÍ, LL og SFR sl. föstudag var gengið frá bókun í fundargerð hjá ríkissáttasemjara þess efnis að samningaviðræðum félaganna við ríkið verði frestað frá 1. júlí til 6.ágúst.  BSRB hefur nú gengið að sama samkomulagi um frestun viðræðna við ríkið fyrir hönd aðildafélaga sinna.

Jafnframt var samþykkt ákvæði um að takist samningar milli félaganna og ríkisins fyrir 30. september muni gildistími þeirra samninga verða frá 1. maí sl.

Einnig var í dag,  skrifað undir sambærilegt samkomulag við samninganefnd sveitarfélaga vegna bæjarstarfsmanna, af Samfloti sem STAF er aðali að
  • 1
Antal sidvisningar idag: 73
Antal unika besökare idag: 8
Antal sidvisningar igår: 37
Antal unika besökare igår: 21
Totalt antal sidvisningar: 229399
Antal unika besökare totalt: 51138
Uppdaterat antal: 15.10.2019 04:07:37

Namn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Mobilnummer:

8939105/8975639

Personnummer / Organisationnummer:

451275-1519

Bankkonto nummer:

1106-18-910090
clockhere

Länkar