Færslur: 2015 Desember

11.12.2015 17:05

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um SNS kjarasamning

Sameiginlegri atkvæðagreiðslu um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Samflots, f.h. Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélags Húsavíkur og SNS f.h. Sambands íslenskar sveitarfélag með gildistíma frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019, lauk í gær. Atkvæði voru talin í morgun.     
                                                   Niðurstaða atkvæðagreiðslunar er sem hér segir:

Á kjörskrá voru:      1160 
Atkvæði greiddu:      328 eða 28.28% 
Já sögðu:                 312 eða 95.12% af greiddum atkvæðum 
Nei sögðu:                 14 eða   2.27% af greiddum atkvæðum 
Auðir seðlar:               2 eða    0.61% af greiddum atkvæðum 


Samningurinn er því samþykktur. 

Þetta tilkynnist hér með, 

f.h. Samflots Bæjarstarfsmannafélaga 
Guðbjörn Arngrímsson formaður.
  • 1
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 62
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 230457
Samtals gestir: 51264
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 19:21:02

Nafn:

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar

Farsími:

8939105/8975639

Kennitala:

451275-1519

Bankanúmer:

1106-18-910090
clockhere

Tenglar